Norrænar lögreglukonur á fundi., lögreglan, lögreglukonur

Júlíus Sigurjónsson, julius@mb

Norrænar lögreglukonur á fundi., lögreglan, lögreglukonur

Kaupa Í körfu

Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra ásamt tveimur lögreglukonum á fundi lögreglukvenna á Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjunum frétt: HUTFALL lögreglukvenna er lægst á Íslandi miðað við hin Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin. Hér eru aðeins 7% af lögreglumönnum konur, í Finnlandi og Danmörku eru þær örlítið fleiri eða rétt um 8%. Í Noregi, Svíþjóð og Lettlandi eru þær hins vegar um 17% og í Eistlandi er fjórðungur lögreglumanna konur. Þetta kom fram á hátíðarfundi Samtaka lögreglukvenna á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum (NBNP) sem haldinn var í Rúgbrauðsgerðinni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar