Strákarnir í Smáralind með peysu Ásgeirs
Kaupa Í körfu
Tveir aðstandenda uppboðsins með hina sögufrægu treyju Ásgeirs Sigurvinssonar. frétt: ÁRVÖKULIR áhorfendur knattspyrnu hafa eflaust tekið eftir þeim sið knattspyrnumanna að skiptast á treyjum við andstæðinga sína að leik loknum. Eins og að líkum lætur hafa leikmenn því sankað að sér fjöldanum öllum af treyjum í gegnum tíðina. Fyrir utan persónulegt gildi sem treyjurnar kunna að hafa fyrir eigendurna hafa þær nú öðlast nýjan tilgang því í dag stendur til að bjóða nokkrar þeirra upp í Vetrargarðinum í Smáralindinni. Íslenskir knattspyrnumenn hafa ákveðið að taka höndum saman og róta í fataskápunum sínum til styrktar verðugu málefni. Allur ágóði þeirra níu treyja sem upp verða boðnar í dag rennur óskiptur til Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þeirra
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir