Söngur í Ísaksskóla

Arnaldur Halldórsson

Söngur í Ísaksskóla

Kaupa Í körfu

SKÓLA Ísaks Jónssonar, Ísaksskóla, var slitið í gær með viðhöfn, en skólinn fagnar um þessar mundir 75 ára afmæli sínu. Við skólaslitin var efnt til samsöngs nemenda á skólalóðinni við Bólstaðarhlíð og tóku þessar hnátur, skrýddar heimatilbúnum útskriftarhúfum, hraustlega undir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar