Mark Ferber

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mark Ferber

Kaupa Í körfu

Evrópa verður ekki bræðslupottur Þýski Evrópuþingmaðurinn Markus Ferber segir í samtali við Kristján Jónsson að þótt menn vilji sameina Evrópu merki það ekki að þjóðirnar eigi að verða einsleitar. Óþarft sé líka að samræma alla skatta, ríkin eigi að geta keppt innbyrðis á því sviði. Markus Ferber, þýskur fulltrúi á Evrópuþinginu: "Evrópusamstarfið er ekki verkefni fyrir aðra en þá sem hafa langlundargeð."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar