Fjölmenning - Alþjóðahúsið við Hverfisgötu

Fjölmenning - Alþjóðahúsið við Hverfisgötu

Kaupa Í körfu

Öll samfélög hafa gott af fjölbreytileika Á síðastliðnum 6-7 árum hefur innflytjendum fjölgað töluvert hér á landi, þá einkum fólki sem flust hefur til landsins til að vinna. MYNDATEXTI: Þau hafa verið að undirbúa opnun kaffihússins, sem er á fyrstu hæð Alþjóðahússins. Frá vinstri eru: Ágúst Pétursson, Guðrún Pétursdóttir, Orville Pennant, Eduardo Perez Baca matreiðslumaður, Juan Carlos Melgar Rada veitingastjóri og Karl Pétursson. Einnig vann Neil Haig að undirbúningnum. Alþjóðahúsið Hverfisgötu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar