Alþjóðahúsið - Bjarney Friðriksdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Alþjóðahúsið - Bjarney Friðriksdóttir

Kaupa Í körfu

Öll samfélög hafa gott af fjölbreytileika Alþjóðahúsið, miðstöð fjölmenningarlegs samfélags verður opnað formlega 14. júní nk. Í húsinu mun fara fram margháttað upplýsinga- og menningarstarf. Opnun húss af þessu tagi er tímabær því innflytjendum fer sífellt fjölgandi hér á landi. Á síðastliðnum 6-7 árum hefur innflytjendum fjölgað töluvert hér á landi, þá einkum fólki sem flust hefur til landsins til að vinna. MYNDATEXTI: Bjarney Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar