Alþjóðahúsið - Carmen Ortuño

Sverrir Vilhelmsson

Alþjóðahúsið - Carmen Ortuño

Kaupa Í körfu

Hlakka til að nýta aðstöðuna í húsinu "Það eru ekki margir frá Bólivíu sem búa hér á landi, ætli þeir séu ekki sjö talsins," segir Carmen Ortuño, sem talar nánast lýtalausa íslensku. MYNDATEXTI: "Það var ekki svo erfitt að læra íslenskuna því mér finnst gaman að læra tungumál," segir Carmen Ortuño frá Bólivíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar