Fjölmenning - Kaffihúsi í Alþjóðahúsinu

Fjölmenning - Kaffihúsi í Alþjóðahúsinu

Kaupa Í körfu

Smáréttakaffihús í alþjóðlegum anda Kaffihúsið í Alþjóðahúsinu hefur á undanförnum vikum verið að taka á sig ákveðna mynd. Sjö manna hópur á vegum hússins hefur verið að velta á milli sín hugmyndum um það hvernig starfsemin eigi að vera. MYNDATEXTI: Kaffihúsið í Alþjóðahúsinu verður opnað með réttum frá Grænhöfðaeyjum auk þess sem margt verður til skemmtunar, eins og að serbneskur trúbador tekur lagið og ástralskur frumbyggi af Yorta Yorta-þjóðflokknum verður með sýningu á myndverkum. Alþjóðahúsið Hverfisgötu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar