Alþjóðahúsið - Somjai Sirimekha

Sverrir Vilhelmsson

Alþjóðahúsið - Somjai Sirimekha

Kaupa Í körfu

Hefur áhuga á að kynna menningu lands síns Somjai Sirimekha er frá Taílandi og vinnur við túlka- og þýðingaþjónustu Alþjóðahússins. Til túlkaþjónustunnar leita stofnanir og einstaklingar af erlendum uppruna sem hafa ekki fullkomið vald á íslensku. MYNDATEXTI: Somjai Sirimekha er frá Tælandi og vinnur við túlka- og þýðingaþjónustu Alþjóðahússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar