Emilia Romagna - "Al Cavellino Bionco"

Emilia Romagna - "Al Cavellino Bionco"

Kaupa Í körfu

Bragðað á uppáhaldsréttum Verdis Pó-dalurinn hefur oft verið kallaður matarkista Ítalíu. Ómar Óskarsson kitlaði bragðlaukana meðal annars með sérstakri sælkeraskinku. Sunnan árinnar Pó liggur héraðið Emilia Romagna. Frá svæði þessu koma ýmsar heimsþekktar matvörur, svo sem Parmesan-osturinn, "Parmesano Reggiano", og parma-skinkan fræga "Prosciutto Crudo" MYNDATEXTI: Veitingastaðurinn "Al Cavallino Bianco" í þorpinu Polésine Parmense, þar sem minning Giuseppe Verdis er heiðruð með tónlykli framan við rétti meistarans. Veitingastaðurinn, "Al Cavellino Bionco" í þorpinu Polésine Parmense, þar sem minning Giuseppe Verdis er heiðruð með tónlykli framan við uppáhaldsrétti meistarans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar