Landhelgisgæslan peningagjöf

Landhelgisgæslan peningagjöf

Kaupa Í körfu

Aldan gefur Gæslunni milljón til tækjakaupa KVENFÉLAGIÐ Aldan hefur gefið eina milljón króna til kaupa á nætursjónaukum fyrir þyrlur Landhelgisgæslunnar. MYNDATEXTI. Frá vinstri: Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri LHG, Særún Axelsdóttir, formaður Öldunnar, Sumarrós Jónsdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir og Guðbjörg Ágústsdóttir, úr stjórn Öldunnar, Sigurður Steinar Ketilsson, yfirmaður gæsluframkvæmda LHG, Benóný Ásgrímsson, flugrekstrarstjóri LHG og Auðunn Friðrik Kristinsson, stýrimaður LHG. Konur Sjómanna færa Landhelgisgæslunni peningagjöf til kaupa á Nætursjónaukum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar