Mezzoforte á NASA

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mezzoforte á NASA

Kaupa Í körfu

NASA - Tónleikar Mezzoforte á fullum styrk MEZZOFORTE Tónleikar með Mezzoforte á veitingastaðnum NASA 6. júní 2002. Hljómsveitina skipuðu Gunnlaugur Briem á trommum, Eyþór Gunnarsson á hljómborði, Jóhann Ásmundsson á bassa, Staffan Olsson á gítar og Óskar Guðjónsson á saxófón. MYNDATEXTI. Óskar, Jóhann og Staffan Olsson í tónlistarlegri einingu á tónleikunum á fimmtudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar