Nói

Kristján Kristjánsson

Nói

Kaupa Í körfu

Nýtt gallerí opnað í göngugötunni Nói sýnir málverk og skúlptúra LISTAMAÐURINN Jóhann Ingimarsson, betur þekktur sem Nói, opnaði myndlistarsýningu í Gallerí Gersemi sl. laugardag. Gallerí Gersemi er nýr sýningarsalur að Hafnarstræti 96, París.MYNDATEXTI. Jóhann Ingimarsson, Nói, við verkið Sameindir, sem stendur utan við Gallerí Gersemi í Hafnarstræti en þar sýnir hann 36 verk, málverk og skúlptúra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar