Hjálmar W. Hannesson - Jiang Zemin - 1995

Hjálmar W. Hannesson - Jiang Zemin - 1995

Kaupa Í körfu

Ísland og Kína Jiang Zemin, forseti Kína, fjölmennasta ríki heims, kemur í opinbera heimsókn til Íslands á morgun. Rúm þrjátíu ár eru frá því að Ísland og Kína tóku upp stjórnmálsamband. Af þessu tilefni rifjar Morgunblaðið upp samskipti ríkjanna á undanförnum áratugum, m.a. á sviði stjórnmála, viðskipta, menningar og íþrótta Mjög mikil og vinsamleg stjórnmálaleg samskipti Ísland og Kína hafa verið í stjórnmálasambandi í rúm 30 ár, en samskiptin eiga sér lengri sögu. Í DESEMBER sem leið voru 30 ár frá því stjórnmálasamband komst á milli Íslands og Kína. Á þessu tímabili hafa samskipti þjóðanna aukist ár frá ári, en þau voru reyndar ekki mikil áður. MYNDATEXTI: Hjálmar W. Hannesson var fyrsti sendiherra Íslands gagnvart Kína með aðsetur í Peking, en hann afhenti Jiang Zemin, forseta Kína, trúnaðarbréf sitt 21. janúar 1995. mynd úr safni, birtist fyrst 19950301 (umslag: Hjálmar W. Hannesson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar