Falun Gong á Íslandi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Falun Gong á Íslandi

Kaupa Í körfu

Skólastjóri Njarðvíkurskóla Valinn vegna góðrar aðstöðu GYLFI Guðmundsson, skólastjóri Njarðvíkurskóla, segir að embættismenn sýslumanns hafi haft samband og óskað eftir að fá afnot af skólanum vegna gæslu Falun Gong-félaganna, sem ekki var veitt landvistarleyfi á Íslandi í gær. MYNDATEXTI. Gylfi Guðmundsson, skólastjóri Njarðvíkurskóla, við skólann í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar