Bæjarstjóraskipti Hafnarfirði

Arnaldur Halldórsson

Bæjarstjóraskipti Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Nýr bæjarstjóri tekinn við LÚÐVÍK Geirsson, nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði, tók við lyklavöldum úr hendi Magnúsar Gunnarssonar, fráfarandi bæjarstjóra, á skrifstofum Ráðhúss Hafnarfjarðar í gær. Magnús Gunnarsson hefur gegnt embætti bæjarstjóra síðastliðin fjögur ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar