Falun Gong

Jim Smart

Falun Gong

Kaupa Í körfu

Forseti Kína væntanlegur síðdegis í dag Fjöldi farþega var stöðvaður á áfangastöðum Flugleiða erlendis FORSETI Kína, Jiang Zemin, kemur í opinbera heimsókn til Íslands síðdegis í dag. Ráðgert er að Boeing 747- þota hans lendi á Keflavíkurflugvelli um kl. 17. Forsetinn heldur síðan af landi brott að morgni sunnudags. Félagar úr Falun Gong-hreyfingunni gerðu æfingar sínar víðs vegar um Reykjavík í gær. Þessir voru á Austurvelli síðdegis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar