Sjöfn Har - Sjöfn Haraldsdóttir - Lisahreiður

Jim Smart

Sjöfn Har - Sjöfn Haraldsdóttir - Lisahreiður

Kaupa Í körfu

Hreiður á Breiðafirði HALDIN verður gleði í Hvítbjarnarey, skammt frá Stykkishólmi, á morgun frá kl. 15.00 til 19.00. Hátíð þessi er haldin bæði til að gefa gestum færi á að njóta útiveru á eyjunni og eins til sýningar á glerverkum myndlistarmannsins Sjafnar Har sem ber yfirskriftina "Listarhreiður". Sjöfn Har er fædd og uppalin í Stykkishólmi og er m.a. höfundur útilistaverks við Fransiskusarspítalann og líparítskúlptúrs sem veittur var fyrir útflutningsverðlaun forseta Íslands 2001. MYNDATEXTI: Sjöfn Har leggur lokahönd á undirbúning sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar