Falun Gong - Elisabeth Wang

Arnaldur Halldórsson

Falun Gong - Elisabeth Wang

Kaupa Í körfu

Elisabeth Wang, læknir frá Boston Var hleypt inn í flugvélina en eiginmaður skilinn eftir ELISABETH Wang, læknir hjá lyfjafyrirtæki í Boston, er í hópi iðkenda Falun Gong hér á landi, en eiginmanni hennar, vísindamanni við Harvard læknaháskólann í Boston, sem einnig leggur stund á Falun Gong, var meinað að fara um borð í Flugleiðavél með konu sinni til Íslands sl. þriðjudag. MYNDATEXTI: Elisabeth Wang kom til Íslands frá Boston og sagðist vera hingað komin til að vekja athygli á að ættingjar eiginmanns hennar væru í vinnubúðum og fangelsi í Kína fyrir að stunda Falun Gong. Falun Gong

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar