Særós Rannveig Björnsdóttir og Embla Margrét

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Særós Rannveig Björnsdóttir og Embla Margrét

Kaupa Í körfu

Særós Rannveig og Embla Margret pluma sig vel saman í Vesturbænum. SÆRÓS Rannveig Björnsdóttir var 18 ára þegar hún varð ólétt að dóttur sinni Emblu Margreti Erlingsdóttur 8½ mánaðar. Enda þótt Særós ætti ekki kærasta segir hún að aldrei hafi komið til greina að fara í fóstureyðingu. "Auðvitað varð ég rosalega sjokkeruð þegar ég uppgötvaði að ég væri ólétt. Ég áttaði mig þó strax á því að ég gæti aldrei farið í fóstureyðingu. Ákvörðunin um að eignast barnið kom því tiltölulega fljótt," segir Særós hægum rómi og brosir þegar hún minnist eftirvæntingarinnar á meðgöngunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar