Margrét Hallgrímsdóttir

Arnaldur Halldórsson

Margrét Hallgrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður lauk fil. kand.-prófi í fornleifafræði frá Stokkhólmsháskóla 1987. Hún stundaði framhaldsnám í fornleifafræði við Stokkhólmsháskóla 1987-89. Cand. mag. í sagnfræði frá Háskóla Íslands 1993. Margrét var aðstoðarkennari í fornleifafræði við Stokkhólmsháskóla 1987. Safnvörður á Árbæjarsafni 1987-89 og stjórnaði m.a. fornleifarannsóknum við Aðalstræti 8 og í Viðey. Borgarminjavörður frá 1. nóvember 1989. Í fornleifanefnd ríkisins frá 1990 og formaður frá 1999. Stundakennari í fornleifafræði og minjavörslu við Háskóla Íslands; 1993, 1995, 1998 og 2000. Þjóðminjavörður frá 12. apríl 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar