Halldór Ásgrímsson

Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

Vilji til friðar en ekkert traust Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að alþjóðasamfélagið verði að reyna að byggja upp traust milli Palestínumanna og Ísraela. Í viðtali við Kristján Jónsson segir ráðherrann að Ísraelar telji Evrópumenn ekki hafa skilning á hættunni sem að Ísrael steðji frá sumum grannríkjunum. MYNDATEXTI. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um Arafat og Sharon, sem eru gamlir andstæðingar: "Mennirnir eru báðir merktir af því sem gerst hefur og langri reynslu sinni, það er hún sem gerir þá eins og þeir eru."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar