Halldór Ásgrímsson
Kaupa Í körfu
Vilji til friðar en ekkert traust Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að alþjóðasamfélagið verði að reyna að byggja upp traust milli Palestínumanna og Ísraela. Í viðtali við Kristján Jónsson segir ráðherrann að Ísraelar telji Evrópumenn ekki hafa skilning á hættunni sem að Ísrael steðji frá sumum grannríkjunum. MYNDATEXTI. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra um Arafat og Sharon, sem eru gamlir andstæðingar: "Mennirnir eru báðir merktir af því sem gerst hefur og langri reynslu sinni, það er hún sem gerir þá eins og þeir eru."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir