Rósa og Villi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rósa og Villi

Kaupa Í körfu

Nýr sjónvarpsþáttur frumsýndur í Sjónvarpinu í kvöld Hráir ferðaþættir fyrir ungt fólk Í KVÖLD hefur göngu sína ný þáttaröð í Sjónvarpinu sem ber heitið Hvernig sem viðrar. Umsjónarmenn þáttarins eru hin ferðaglöðu Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson og var því viðeigandi að hitta þau yfir kaffibolla á BSÍ. MYNDATEXTI. Þau Villi og Rósa munu ferðast um Ísland í sumar hvernig sem viðrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar