Kínaforseti kveður á Keflavíkurflugvelli

Kínaforseti kveður á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Opinberri heimsókn Jiang Zemins, forseta Kína, lauk á sunnudag Fór héðan í opinbera heimsókn til Litháen OPINBERRI heimsókn Jiang Zemins, forseta Kína, lauk á sunnudagsmorgun þegar hann fór af landi brott ásamt fylgdarliði sínu, áleiðis til Litháen. MYNDATEXTI. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff, heitkona hans, veifa til Jiang Zemins og eiginkonu hans, Wang Yeping.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar