Kínaforseti kveður á Keflavíkurflugvelli

Kínaforseti kveður á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Opinberri heimsókn Jiang Zemins, forseta Kína, lauk á sunnudag Fór héðan í opinbera heimsókn til Litháen OPINBERRI heimsókn Jiang Zemins, forseta Kína, lauk á sunnudagsmorgun þegar hann fór af landi brott ásamt fylgdarliði sínu, áleiðis til Litháen. MYNDATEXTI. Um 100 manns hugðust mótmæla þegar bílalest forsetans æki að Leifsstöð. Þeim varð ekki að ósk sinni þar sem valin var önnur leið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar