Kínaforseti kveður á Keflavíkurflugvelli

Kínaforseti kveður á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Opinberri heimsókn Jiang Zemins, forseta Kína, lauk á sunnudag Fór héðan í opinbera heimsókn til Litháen OPINBERRI heimsókn Jiang Zemins, forseta Kína, lauk á sunnudagsmorgun þegar hann fór af landi brott ásamt fylgdarliði sínu, áleiðis til Litháen. MYNDATEXTI. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, færði Jiang Zemin, forseta Kína, að gjöf möppu með ljósmyndum úr heimsókninni. Zemin var skemmt þegar Ólafur sýndi honum ljósmynd af því þegar sá fyrrnefndi söng O sole mio í Perlunni á föstudagskvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar