Kínaforseti kveður á Keflavíkurflugvelli

Kínaforseti kveður á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Opinberri heimsókn Jiang Zemins, forseta Kína, lauk á sunnudag Fór héðan í opinbera heimsókn til Litháen OPINBERRI heimsókn Jiang Zemins, forseta Kína, lauk á sunnudagsmorgun þegar hann fór af landi brott ásamt fylgdarliði sínu, áleiðis til Litháen. MYNDATEXTI. Við Geysi voru bæði Falun Gong-iðkendur sem hugðust mótmæla forsetanum og Kínverjar sem vildu fagna honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar