Bankastjórn

Kristján Kristjánsson.

Bankastjórn

Kaupa Í körfu

Stofnað til náms- og rannsóknastyrkja við háskólann ÞAÐ var mikið um dýrðir hjá útibúi Landsbankans á Akureyri í gær þegar haldið var upp á 100 ára afmæli þess. MYNDATEXTI. Helgi S. Guðmundsson, formaður stjórnar Landsbanka Íslands t.v., afhendir Jóni Þórðarsyni, deildarforseta auðlindadeildar Háskólans á Akureyri, stofnskjal vegna náms- og rannsóknastyrkja. Með þeim á myndinni er Bjarni Hjarðar, deildarforseti rekstrar- og viðskiptadeildar HA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar