Seðlabankinn ársfundur 2002

Þorkell Þorkelsson

Seðlabankinn ársfundur 2002

Kaupa Í körfu

Vaxtalækkun nú á ekki að koma á óvart BANKASTJÓRN Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans í endurhverfum viðskiptum við lánastofnanir um 0,3% í 8,5% frá og með 25. júní nk. Seðlabankinn lækkaði síðast vexti í maí sl. og hafa vextirnir nú lækkað um 1,3% frá aprílbyrjun. MYNDATEXTI. Birgir Ísleifur Gunnarsson, formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar