Golfmót fasteignasala

Arnaldur Halldórsson

Golfmót fasteignasala

Kaupa Í körfu

Golfmót starfsfólks á fasteignasölum Hið árlega golfmót starfsfólks á fasteignasölum var haldið fyrir skömmu hjá Golfklúbbi Setbergs í Hafnarfirði. Þátttakendur voru 47 frá 17 fasteignasölum. MYNDATEXTI: Hér sjást nokkrir keppendanna, en góð þátttaka var í golfmótinu. Frá vinstri: Björgvin Björgvinsson, Lárus Magnússon, Brynjar Harðarson og Geir Þór Þorsteinsson. Golfmót fasteignasala

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar