Golfmót fasteignasala

Arnaldur Halldórsson

Golfmót fasteignasala

Kaupa Í körfu

Golfmót starfsfólks á fasteignasölum Hið árlega golfmót starfsfólks á fasteignasölum var haldið fyrir skömmu hjá Golfklúbbi Setbergs í Hafnarfirði. Þátttakendur voru 47 frá 17 fasteignasölum. MYNDATEXTI: Frá vinstri: Árni Stefánsson, Gísli S. Einarsson og Þórhallur Sigurðsson (Laddi). Sú nýbreytni var tekin upp að bjóða nokkrum þjóðþekktum kylfingum til þátttöku í mótinu. Golfmót fasteignasala

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar