KEA-menn

Kristján Kristjánsson

KEA-menn

Kaupa Í körfu

Eiríkur S. Jóhannsson verður framkvæmdastjóri Kaldbaks EIRÍKUR S. Jóhannsson lætur í dag, miðvikudag, af störfum sem kaupfélagsstjóri Kaupfélags Eyfirðinga og verður nú framkvæmdastjóri Kaldbaks. Eiríkur hefur gegnt báðum þessum störfum að undanförnu. MYNDATEXTI. Eiríkur S. Jóhannsson t.v. lætur af starfi kaupfélagsstjóra KEA í dag og tekur við starfi framkvæmdastjóra Kaldbaks í kjölfarið. Við hlið hans situr Benedikt Sigurðarson, formaður stjórnar KEA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar