Víkingahátíð í Hafnarfirði

Víkingahátíð í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Það var þjóðlegur andi sem sveif yfir vötnum í nágrenni Fjörukrárinnar í Hafnarfirði um helgina þar sem svonefnd Víkingahátíð var í algleymingi. Myndatexti: Fjöldi fólks lagði leið sína í Hafnarfjörðinn um helgina til að fylgjast með kúnstum víkinganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar