Þjóðhátíðardagur Íslendinga

Jim Smart

Þjóðhátíðardagur Íslendinga

Kaupa Í körfu

Þjóðhátíðardagur Íslendinga haldinn hátíðlegur.Það væri synd að segja að veðrið hefði beinlínis leikið við borgarbúa á þjóðhátíðardegi landsmanna. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu voru þó ekkert að láta veðrið aftra sér og flykktust í bæinn til að sýna sig og sjá aðra. Myndatexti: Borgarbúar létu nepjunu ekki aftra sér frá bæjarferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar