Þjóðhátíðardagur Íslendinga

Jim Smart

Þjóðhátíðardagur Íslendinga

Kaupa Í körfu

Þjóðhátíðardagur Íslendinga haldinn hátíðlegur. Boðið var upp á tónleika á tveimur stöðum þegar kvölda tók. Á Ingólfstogi léku hinir síungu Hljómar meðal annarra fyrir dansi á meðan ungdómurinn tók undir með Rottweilerhundunum, Írafári, Á móti sól og fjölda annarra við Arnarhólinn. Myndatexti: Þjóðhátíðardansinn stiginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar