Hrafnar

Brynjar Gauti

Hrafnar

Kaupa Í körfu

Málin rædd á hrafnaþingi ÞESSIR spekingslegu hrafnsungar fylgdust forvitnir með ljósmyndara Morgunblaðsins athafna sig. Þótt þeir séu ekki háir í loftinu núna eiga þeir eftir að stækka mikið, hrafnar geta orðið allt að 66 cm að lengd og eru með stærstu spörfuglum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar