Sigríður Ásta Eyþórsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Sigríður Ásta Eyþórsdóttir

Kaupa Í körfu

iðjuþjálfi HELLAFERÐIR, klettaklifur og kajaksiglingar er meðal þess sem felst í svokallaðri ævintýrameðferð fyrir börn og unglinga sem Sigríður Ásta Eyþórsdóttir, yfiriðjuþjálfi á Barna- og unglingageðdeildinni á Dalbraut, hefur verið að þróa undanfarin fjögur ár. "Þetta er liður í að byggja upp félagslega færni hjá krökkum sem eru illa stödd félagslega, hafa kannski verið lögð í einelti eða hafa lélega sjálfsmynd. Við vinnum með krökkunum á jafnréttisgrundvelli, hjálpum þeim að efla eigin styrk. Mikilvægt er að þau séu líka virk í að hvetja og styrkja hvert annað og læri að taka ábyrgð innan hópsins."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar