Listasumar

Kristján Kristjánsson

Listasumar

Kaupa Í körfu

Merki um kröftugt menningarlíf í bænum LISTASUMAR á Akureyri hófst formlega í gær með athöfn í Ketilhúsinu, en Listasumar er nú haldið í tíunda sinn. MYNDATEXTI. Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra setti Listasumar á Akureyri með formlegum hætti í Ketilhúsinu í gær. Með honum á myndinni eru Helgi Vilberg, skólastjóri Myndlistaskólans á Akureyri, Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi og Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar