Jens-Peter Bonde

Arnaldur Halldórsson

Jens-Peter Bonde

Kaupa Í körfu

Bonde var staddur hér á landi með sendinefnd Evrópuþingsins en notaði tækifærið jafnframt og flutti fyrirlestur um Evrópumál á opnum fundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sl. þriðjudag. Bonde var lengi mikill andstæðingur ESB, barðist gegn inngöngu Dana í sambandið 1972 og síðar gegn samþykkt Maastricht-samkomulagsins um aukinn samruna árið 1992. Hann kvaðst hins vegar ekki hingað kominn til að segja Íslendingum fyrir verkum. Það sé okkar að ákveða hvort Ísland eigi að sækja um aðild að ESB eður ei. Bonde var áður róttækur vinstrimaður en er nú utan flokka og einbeitir sér að einu málefni, lýðræðishallanum sem hann segir ríkja innan stofnana Evrópusambandsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar