Svínahraun

Sverrir Vilhelmsson

Svínahraun

Kaupa Í körfu

Mannvirki um fórnarlömb umferðarslysa á Íslandi var í gær afhjúpað við Suðurlandsveg í Svínahrauni, skammt frá Litlu kaffistofunni. Á það að vekja athygli ökumanna og annarra sem um veginn fara á þeim hættum sem leynast í umferðinni. Hér er um að ræða pall með tveimur bifreiðum sem lent hafa í tjóni. Myndatexti: Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs, afhjúpar mannvirkið í Svínahrauni sem á að vekja athygli á þeim hættum sem leynast á götum og vegum. 15 einstaklingar hafa látist í umferðinni á árinu sem er þó rétt aðeins hálfnað. Allt árið í fyrra lést 21 í umferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar