Leifur Breiðfjörð
Kaupa Í körfu
Leifur Breiðfjörð við sýningu sína í Vídalínskirkju. LEIFUR Breiðfjörð sýnir um þessar mundir myndröðina "Sigur lífsins" í Vídalínskirkju í Garðabæ. Um er að ræða fimm ný verk frá þessu ári sem unnin eru með vatnslitum og pastellitum og eru þau sýnd í anddyri kirkjunnar. Leifur Breiðfjörð er vel þekktur fyrir myndlist sína, einkum steind glerlistaverk sem hann hefur gert fyrir fjölmargar opinberar byggingar og kirkjur, bæði hér á landi og erlendis. Meðal þekktustu verka hans eru steindur gluggi í St. Giles dómkirkjunni í Edinborg, Hallgrímskirkju og stórt glerlistaverk í Grafarvogskirkju. Þá gerði Leifur nýlega sjö steinda glugga í Vídalínskirkju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir