Vinarbæjarmót Garðabæjar

Arnaldur Halldórsson

Vinarbæjarmót Garðabæjar

Kaupa Í körfu

Bæjarbúar opna heimili sín fyrir gestunum UM 360 erlendir gestir eru staddir á vinabæjamóti sem haldið er í Garðabæ um þessar mundir. Vinabæir Garðabæjar sem taka þátt í mótinu eru Asker í Noregi, Birkerød í Danmörku, Eslöv í Svíþjóð og Jakobstad í Finnlandi. MYNDATEXTI. Eitt hundrað börn hvaðanæva af Norðurlöndunum æfðu nýtt tónverk, Vont og gott, í glampandi sólskini í Vífilsbúð í Heiðmörk í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar