Möðruvellir

Kristján Kristjánsson.

Möðruvellir

Kaupa Í körfu

Hleðsluleifar komu í ljós við endurnýjun húsa MIKIL uppbygging er nú hafin á Möðruvöllum í Hörgárdal, en heimamenn hafa í hyggju að endurnýja tvær sögufrægar byggingar á staðnum. Það er ætlunin að koma upp safnaðarheimili, flóru- og sögusafni og aðstöðu fyrir ferðafólk. MYNDATEXTI. Sigurður Bergsteinsson minjavörður við hleðsluleifar sem komu í ljós við uppgröft á Möðruvöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar