bókasafn

Kristján Kristjánsson

bókasafn

Kaupa Í körfu

Upplýsingar um bókakost aðgengilegar á Netinu SAMNINGUR um að tölvurekstrarfyrirtækið Anza hf. taki að sér að hýsa og reka nýtt miðlægt bókasafnskerfi fyrir allt landið var undirritaður á Amtsbókasafninu á Akureyri nýlega að viðstöddum menntamálaráðherra, Tómasi Inga Olrich. MYNDATEXTI. Skrifað undir samninginn í húsnæði Amtsbókasafnsins, f.v.: Páll Grétarsson, Tómas Ingi Olrich, Guðni B. Guðnason, Árni Sigurjónsson og Kristján Þór Júlíusson. Gert er ráð fyrir að flest bókasöfn landsins muni nýta sér þjónustu landskerfisins er fram líða stundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar