Thomas Seiz

Jim Smart

Thomas Seiz

Kaupa Í körfu

Fyrsta tilraun til loftbelgjaflugs gekk brösulega. Þrátt fyrir að tiltölulega einföld lögmál ráði flugi loftbelgja er ekki þar með sagt að það sé einfalt mál að fljúgja þeim, hvað þá að komast á loft. Það fengu þeir Thomas Seiz og félagar að reyna þegar þeir hugðust fljúga loftbelg frá Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði . Myndatexti: Rafeinda- og tölvubúnaður er notaður til að fylgjast með veðri og öllum ferðum loftbelgsins. Hér kannar Thomas Seiz stöðuna fyrir tilraun til flugtaks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar