Ár fjalla 2002

Ár fjalla 2002

Kaupa Í körfu

Árið 2002 tileinkað fjöllum hjá Sameinuðu þjóðunum. Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað árið 2002 fjöllum og því hafa Landvernd og Náttúrufræðistofnun Íslands tekið höndum saman um kynningarstarf til að vekja athygli á mikilvægi fjalla fyrir íslensku þjóðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar