Straumönd vigtuð

Straumönd vigtuð

Kaupa Í körfu

Illa ertu leikinn bróðir" er mikilvæg setning úr fornri þjóðsögu um það hvernig straumöndin hreppti ótrúlegt fjaðurskraut sitt. Setningin gat einnig vel átt við hlutskipti þeirra straumanda sem lentu í neti Björns Hjaltasonar við Bugðu í Kjós á dögunum. Björn Hjaltason er ekki fuglafræðingur. Hann er bókbindari í Prentsmiðjunni Odda og "vinnur þar sínar vaktir", eins og hann komst að orði. En fuglar og allt þeirra líf og tilstand er hans helsta áhugamál og það svo mjög, að hann hefur tekið upp á umfangsmiklum vísindarannsóknum á sínum eftirlætisfugli, straumöndinni. Myndatexti: Björn Hjaltason vegur straumönd. 20030112 Fuglamerkingar skila árangri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar