Tryggvi Árnason

Tryggvi Árnason

Kaupa Í körfu

Sjónarhorn úr miðbænum Tryggvi Árnason opnar sýningu á átján olíumálverkum í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Inga María Leifsdóttir skoðaði verkin og ræddi við Tryggva um töfra Þingholtanna. MYNDATEXTI. Tryggvi Árnason við eitt af málverkunum sem hann sýnir um þessar mundir í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar