Ungviði - Kálfur

RAX/ Ragnar Axelsson

Ungviði - Kálfur

Kaupa Í körfu

Líf í nýju ljósi Vorið er tími nýs lífs, nýs upphafs og nýrra möguleika. Ungviði af öllu tagi lítur dagsins ljós og skoðar heiminn stórum augum, enda margt sem fyrir augu ber. Ragnar Axelsson fór á stjá og festi ungviði á mynd. MYNDATEXTI: Borgfiskur kálfur horfði eins og naut á nývirki þegar myndavélin var munduð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar