Brúðkaupsleikur

Arnaldur Halldórsson

Brúðkaupsleikur

Kaupa Í körfu

Undanfarin ár hefur lesendum Morgunblaðsins gefist tækifæri til að taka þátt í brúðkaupsleik, sem markaðsdeild blaðsins hefur staðið fyrir í tilefni af útkomu brúðkaupsblaðauka blaðsins. Myndatexti: Sesselja Magnúsdóttir, stjórnandi þjónustuborðs Kringlunnar (t.v.), og Sigurjón A. Friðjónsson, forstöðumaður Vetragarðs Smáralindar (t.h.), afhentu brúðhjónunum tilvonandi, Þórhildi Halldórsdóttur og Þórði Þórarni Þórðarsyni, gjafabréfin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar